Starfsfólk | Sjómannaheilsa
 

Starfsfólk

Við Akkilles - Sjómannaheilsu, starfa:

Gu�ni


Guðni Arinbjarnar, bæklunarskurðlæknir og sjómannalæknir.
gudni@laeknarad.is 


Sjálfstætt starfandi sérfræðingur í bæklunarskurðlækningum:

Með skurðstofu og móttöku á Læknastofum Akureyrar, Glerártorgi - Akureyri. 
Með móttöku í
Holtasmára 1 (7. hæð) Kópavogi
Með móttöku í Reykjanesbæ.

 • Sjómannalæknir. Guðni hefur réttindi (Norsk) til útgáfu alþjóðlegra vottorða til sjófarenda.
 • Sjálfstætt (óháður) starfandi matsmaður (CIME), varanlegs miska og örorku fyrir tryggingafélög, lögmenn og Sjúkratryggingar Íslands. 
Sérgrein
 • Bæklunarskurðlækningar
 • Matslæknir, CIME (Certified Independent Medical Examiner)
 • Sjómannalæknir

Sérfræðileyfi

 • Bæklunarskurðlækningar á Íslandi, í Noregi og í Danmörku.
   

Helstu áhugasvið
 • Greining og meðferð vandamála sem stafa af erfiðisvinnu og ráðgjöf til atvinnurekenda.
 • Sjómannaheilsa og sjómannalækningar, setning reglna um líkamsburði (Medical Fittness) íslenskra sjófarenda.
 • Íþróttalækningar
 • Liðspeglanir
 • Handa og fótaaðgerðir
 • Deyfingar og verkjameðferðir
 • Mat á varanlegum miska -og örorku, fyrir tryggingafélög og lögmenn.

Aðgerðir
 • Liðspeglanir á öxlum, hnjám, olnbogum og öklum. 
 • Hendur: Losun tauga (Carpal Tunnel), gikkfingur (trigger finger), hlaupbelgir (ganglion) og fleira.
 • Fætur: Fráhverf stóratá (hallux valgus), hamartær, klótær, inngrónar neglur og fleira.

 
J�na Birna �skarsd�ttir
 
 
Jóna Birna Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Akureyri - Akkilles - Sjómannaheilsa
jbirna@gmail.com
 • Sér um heilsufarsskoðanir sjómanna á vegum Akkilles - Sjómannaheilsu á Akureyri, ásamt því að fara út á land.
 • Starfar sem hjúkrunarfræðingur hjá Læknastofum Akureyrar, Glerártorgi 2. hæð.
 • Starfar sem einkaþjálfari hjá Átaki líkamsrækt á Akureyri
   
 
Svanlaug


 

 
Svanlaug Inga Skúladóttir, hjúkrunarfræðingur og framkvæmdastjóri Akkilles - Sjómannaheilsu
svanlaug@centrum.is
Sími:  894 0003
 
Menntun
 • B.Sc prófi í hjúkrun frá Háskóla Íslands árið 1985 og M.N. prófi í hjúkrun frá University of Calgary í Kanada árið 1988. 
 • Starfaði eftir það sem klínískur sérfræðingur í hjúkrun og hjúkrunardeildarstjóri á ýmsum deildum sjúkrahúsa bæði í Reykjavík, Akureyri og í Noregi.
 • Árið 2009, MBA prófi frá Háskólanum í Reykjavík.
 • Master of Maritime Health frá University of Cadiz á Spáni.
Núverandi staða
 • Framkvæmdastjóri Sjómannaheilsu
 • Framkvæmdastjóri Læknastofa Akureyrar