Staðsetning | Sjómannaheilsa
 

Staðsetning

Starfsaðstaða okkar er:

  • Aðalskrifstofur Sjómannaheilsu eru í Holtasmára 1 (7. hæð)  201 Kópavogi og er síminn 552-4800. Opið er 09-12 og 13-15 alla virka daga.
  • Læknastofur Akureyrar - Glerártorgi. 2. hæð 600 Akureyri.
  • Hjúkrunarfræðingar Akkilles - Sjómannaheilsu (sjá hér) eru sífellt á ferð um landið að framkvæma heilsufarsskoðanir og bólusetja sjómenn og landvinnslufólk og eru þá með tímabundna starfsaðstöðu á staðnum. 


Guðni hefur starfsaðstöður víðsvegar um landið:

            
Tímapantanir eru eins og hér segir:
  • Kópavogur; Holtasmára 1 (7. hæð), sími 552-4800, tímapantanir alla virka daga kl 09-12 og 13-15

  • Akureyri; Læknastofur Akureyrar, Glerártorgi, 2. hæð, sími 462-2000, tímapantanir alla virka daga kl 09-16

  • Höfn í Hornafirði, Heilsugæslustöðin, Víkurbraut 31, sími 470 8600, tímapantanir alla virka daga kl 08-16.