Sjómannaheilsa
Um okkur
Starfsfólk Sjómannaheilsu sinnir heilsufarsmálum fyrir starfsfólk útgerðarfyrirtækja - hvort sem er sjómenn eða starfsfólk í landi. Markmið þjónustunnar er að stuðla að bættri heilsu og styttri óvinnufærni starfsmanna með markvissri greiningu og meðferð þegar það á við ásamt fyrirbyggjandi heilsuvernd.
Hafa samband
Bókaðu tíma hjá lækni eða hjúkrunarfræðingi Sjómannaheilsu:
Kópavogi Læknaráð, Holtasmára 1, 7. hæð
Sími 552 4800
Akureyri Læknastofur Akureyrar, Glerártorgi 2. hæð
Sími 462 2000
Tilkynning óvinnufærni í sími 552 4800
kl. 13-15