3-4 umferðir
Markmið að taka sem minnsta pásu milli æfinga
90 sek pása milli umferða
Hér má minnka endurtekningar ef þarf, taka æfingu með eða án þyngda.
Taka færri umferðir ef þarf.
Hver og einn stjórnar hversu hratt farið er í gegnum umferðina.
Markmiðið er að taka hverja umferð hratt, fá upp púlsinn og ná svo púlsinum niður á milli umferða, ná endurheimt á þessum 90 sek og vera klár að framkvæma næstu umferð jafn hratt, með jafn góðri tækni.