Bólusetning gegn Inflúensu 2021

Bólusetning gegn Inflúensu 2021

Bólusetning gegn Inflúensu 2022


Þá er kominn sá tími ársins að von er á Inflúensunni til landsins.

Hjúkrunarfræðingar frá Sjómannaheilsu koma á starfsstöðvar og í skipin og bólusetja. Endilega látið okkur vita í tíma þegar óskað er eftir að við komum í skipin - hafið samband við Svanlaugu


Einnig verða opnir tímar í bólusetningar þar sem allir eru velkomnir.



Kópavogi – Holtasmári 1 á 7 hæð  201 Kópavogur - Skrifstofa Sjómannaheilsu


Fimmtudaginn       13. Október  klukkan 14.00 – 14.30

Mánudaginn          17 Október  klukkan 14.00 – 14.30

Föstudaginn          21. Október  klukkan 14.00 – 14.30

Fimmtudaginn      27. Október  klukkan 10.00 – 10.30

Mánudaginn         31. Október klukkan 13.00 – 13.30

Miðvikudaginn      2. Nóvember klukkan 13.00 – 13.30

Þriðjudaginn         8 Nóvember klukkan 13.00 – 13.30


Akureyri – á Læknastofum Akureyrar – 2 hæð Glerártorgi


Mánudaginn          24. Október  klukkan 14.00 – 14.30

Þriðjudaginn         25. Október  klukkan 14.00 – 14.30

Föstudaginn          28. Október  klukkan 10.00 – 10.30

Mánudaginn         7.  Nóvember klukkan 10.00 – 10.30



Athugið að það verða að líða að minnsta kosti 14 dagar á milli bólusetningar gegn COVID 19 og Inflúensubólusetningar.


Ef einhverjar spurningar eru vinsamlega hafið samband við 

Svanlaugu I Skúladóttur

www.sjómannaheilsa.is

svanlaug@centrum.is

s. 8940003



Share by: